• HOME
  • Verkfæri og niðurhal

Verkfæri KONE og niðurhal

Með því að nota framúrstefnuleg hönnunar- og skipulagsforrit okkar getur þú búið til frábæra notendaupplifun sem gerir bygginguna þína áhugaverðari fyrir bæði íbúa og gesti.

Verkfæri fyrir lyftur

img_shutterstock_1020959758_edit_Selector_highlight_teaser

Val á lyftu með KONE

Uppgötvaðu hvaða lyfta mætir þínum þörfum í þremur einföldum skrefum. Fyrir KONE MonoSpace® 300, 500, 700, og KONE TranSys™ DX lyftur

img_ shutterstock_1386717164_edit_Planner_v2_RGB_highlight_teaser

KONE teikniforrit fyrir lyftur

Fáðu allar tæknilegar upplýsingar sem þú þarfnast til þess að skipuleggja allt að minnsta smáatriði. Fyrir KONE MonoSpace® 300, 500, 700, og KONE TranSys™ DX lyftur.

img_shutterstock_407469838_Car-Designer_highlight_teaser

KONE lyftuklefahönnun

Skoðaðu hönnunarleiðbeiningar okkar eða búðu til þína eigin sérstöku hönnun á innréttingum lyftuklefans með því að sameina efnivið, lýsingu og aukahluti og síðan sérðu þetta fyrir þér með þrívíddarlíkani. Fyrir KONE MonoSpace® 500, og 700 DX Class lyftur.

Verkfæri fyrir rennistiga

img_2-tools-img-5-Escalator-Planner

KONE TEIKNIFORRIT FYRIR RENNISTIGA

Teikniforrit fyrir rennistiga hjálpar þér að velja réttan búnað og einnig að útbúa nákvæmar forskriftir, BIM búnaðarmódel og CAD teikningar fyrir bráðabirgðaáætlanir.

img_KONE tools and downloads-codes and standards_680x425

Reglugerðir og staðlar

Skipulag til árangurs með KONE sem reynslumiklum samstarfsaðila fyrir snjallari byggingar. Við getum aðstoðað þig að stýra húseign þinni á hagkvæmari hátt með dýrmætri innsýn í hegðun notenda sem sífellt má nota til að bæta fólksflæði og notendaupplifun.


img_KONE tools and downloads-terms and definitions_680x425

SKILMÁLAR OG SKILGREININGAR

Í umræðu um lyftur, rennistiga og sjálfvirkar hurðir getur verið nauðsynlegt að nota tæknilegar skilgreiningar og skammstafanir og því höfum við útbúið hentugan orðalista til þess að hjálpa þér að skilja þær

Niðurhal

Cookies

We use cookies to optimize site functionality and to give you the best possible experience while browsing our site. If you are fine with this and accept all cookies, just click the 'Accept' button.

You can also review our privacy statement.

WELCOME TO KONE!

Are you interested in KONE as a corporate business or a career opportunity?

Corporate site

Would you like to find out more about the solutions available in your area, including the local contact information, on your respective KONE website?

Your suggested website is

United States

Go to your suggested website