Environment

Markmið okkar er að vera leiðandi í sjálfbærni – ekki bara innan okkar fags heldur einnig umfram það. Við viljum hjálpa viðskiptavinum okkar að gera þéttbýlissvæði betri til búsetu og vera traustur samstarfsaðili í gegnum líftíma byggingarinnar.

Til viðbótar við umhverfisþættina í tilboðum okkar og í framkvæmdum þá eru áherslusvið okkar varðandi sjálfbærni líka öryggi, gæði, fjölbreytni og inngilding, sem og siðferði og vinnureglur. Okkar sýn er að skapa bestu reynsluna með People Flow®. Við höfum bætt búsetu í þéttbýli í 110 ár og við viljum deila okkar sérþekkingu til þess að hjálpa viðskiptavinum okkar að snjallvæða þéttbýlissvæði, auka sjálfbærni og gera þau betri til búsetu.

Frekari upplýsingar um áherslusvið okkar varðandi sjálfbærni:

Lestu hvernig við veljum sjálfbærni á hverjum degi.

Lestu meira um valmöguleika okkar í tengslum við sjálfbærni

img_impactful-elevator-lighting-solutions-668x376

NÝSKÖPUN OKKAR

Upphafspunkturinn á nýsköpunarvinnu okkar er byggður á þörfum viðskiptavina okkar, þeirra sem nota búnaðinn okkar og gögnum sem við höfum safnað frá búnaðinum sem við sinnum.

SJÁLFBÆRNISSKÝRSLA KONE

Cookies

We use cookies to optimize site functionality and to give you the best possible experience while browsing our site. If you are fine with this and accept all cookies, just click the 'Accept' button.

You can also review our privacy statement.

WELCOME TO KONE!

Are you interested in KONE as a corporate business or a career opportunity?

Corporate site

Would you like to find out more about the solutions available in your area, including the local contact information, on your respective KONE website?

Your suggested website is

United States

Go to your suggested website