Af hverju að fara í endurbætur og koma fyrir lyftu með KONE?

Auka verðmæti byggingarinnar þinnar

Uppsetning á lyftu eykur verðgildi byggingarinnar þinnar, gerir hana áhugaverðari fyrir hugsanlega kaupendur og gjörbætir aðgengi byggingarinnar.

Bætt lífsgæði

Með lyftu geta einstaklingar ferðast milli hæða með fljótlegri og einfaldari hætti, eldri íbúar byggingarinnar geta búið lengur heima hjá sér og auðveldar aðgengi að efri hæðunum fyrir alla.

Finndu traustan samstarfsaðila

Með samstarfi við KONE er öruggt að endurbótaverkefnið verður vandræðalaust og stenst tíma- og fjárhagsáætlanir. Þegar búið er að koma lyftunni fyrir getum við ráðlagt viðhald og aðra þjónustu til þess að búnaðurinn virki vel allan líftíma byggingarinnar.

Solutions for buildings without an elevator

Solutions for buildings without an elevator

Auktu verðgildi byggingarinnar með KONE DX Class lyftum fyrir útskiptingu lyftunnar í heild

Solutions for buildings without an elevator

img_connectivity-680x425

Tengdu fyrir hindrunarlaust fólksflæði

Ef þú skiptir út gömlu lyftunni þinni fyrir nútímalega lyftu með tengimöguleikum opnast nýr heimur möguleika til að bæta við snjallþjónustukerfi bygginga og þjónustu sem auðveldar íbúum og notendum lífið. Með innbyggðar tengingar getur þú nýtt þér snjallþjónustukerfi bygginga sem KONE hefur hannað og jafnvel tengst eigin þjónustukerfi. Útkoman er sérsniðin upplifun sem þróast með breyttum þörfum íbúanna.

Read more about connectivity

Solutions for buildings without an elevator

Endurskilgreindu notendaupplifun

Bættu notendaupplifun með rauntímaupplýsingum ferðarinnar og öðrum spennandi viðbótum snjallbyggingarkerfa sem gera daginn örlítið þægilegri og aðgengilegri.

img_design-680x425

Solutions for buildings without an elevator

img_modernization_process_highlight_teaser-680x425

Skipulag til árangurs með KONE sem samstarfsaðila

Sem reynslumikill samstarfsaðili fyrir snjallari byggingar getum við hjálpað þér að stýra húseign þinni á hagkvæmari hátt með dýrmætri innsýn í hegðun notenda sem sífellt má nota til að bæta fólksflæði og notendaupplifun.

Read more about KONE as your partner

Getum við hjálpað þér að velja pakkalausn sem hentar þínum þörfum best?

KONE endurbótalausnir fyrir lyftulausar byggingar

Með báðum lausnum tryggir þú hámarks stærð á lyftuklefanum, frábæra orkunýtingu og efnisval sem passar fullkomlega í bygginguna þína.

KONE MonoSpace® DX

Fjölhæf vélarrýmislaus fólkslyfta með utanáliggjandi lyftustokk fyrir lágar og miðlungs háar íbúa- og atvinnubyggingar. KONE MonoSpace® DX er hluti af DX Class lyftunum, sem endurskilgreinir upplifun á lyftunni með innbyggðum tengingum fyrir bætta notendaupplifun.

  • HÁM. LYFTIHÆÐ 90 m
  • HÁM. BURÐARGETA 33 einstaklingar
  • HÁM. HRAÐI 3.0 m/s
Frekari upplýsingar

KONE ProSpace™

Fjölhæf vélarrýmislaus fólksyfta fyrir lágar og miðlungs háar íbúa- og atvinnubyggingar. KONE ProSpace™ er fyrirferðalítil og hagkvæm lausn til uppsetningar í stigahúsum.

KONE lyftur til endurbóta

LAUSNIRLÝSINGVÉLARRÚMHÁM. LYFTIGETAHÁM. HRAÐIHÁM. BURÐARGETA / EINSTAKLINGAR
HÁM. FJÖLDI LYFTA Í HÓP
KONE MonoSpace™ DXMjög fjölhæf vélarrýmislaus fólkslyfta fyrir lágar og miðlungs háar íbúa- og atvinnubyggingar.Nei90 m eða 36 hæðir
3.0 m/s
2,500 kg/eða allt að 33 einstaklingar
6
KONE ProSpace™Fyrirferðalítil og hagkvæm lausn til uppsetningar í stigahúsum.Nei30 m eða 12 hæðir
0.6 m/s
675 kg eða allt að 9 einstaklingar
1

KONE endurbótalausnir

img_buildings-without-elevators-designing-1

AÐ FINNA RÉTTA STAÐSETNINGU FYRIR LYFTUNA ÞÍNA

Við getum komið fyrir lyftum í nánast öllum byggingum. Stærð og staðsetning stigahússins ákveður hvort lyftan verður sett upp innandyra eða utandyra.Uppsetningarmöguleikar:

  • Inni í stigahúsinu með stigann við aðra hvora hliðina
  • Í miðju stigahúsinu
  • Kemur að hluta í staðinn fyrir stigahúsið, sem er bætt utanáliggjandi við bygginguna
  • Lyftustokkur kemur samsettur og er festur á útvegg. Af því að lyftustokkurinn kemur samsettur og er síðan lyft á sinn stað, getur þetta sparað tíma og peninga.
cbblocks_951x535

VAL Á HÖNNUN

Við getum útbúið lausnir sem passa við innanhúshönnun og arkitektúr hverrar byggingar. Þú getur valið efni fyrir lyftustokkinn sem passar við innréttingar byggingarinnar og við veggi og gólf lyftuklefans.

cbblocks_951x535meeting

FYRIRKOMULAG FJÁRMÁLA

Mörg Evrópulönd veita styrki sem ná yfir allt að 60–70% af heildarkostnaði við uppsetningu á lyftu. Yfirleitt tekur húsfélagið lán og fjármagnar endurgreiðsluna gegnum mánaðarleg gjöld. Íbúarnir taka síðan ákvörðun um hvernig þeir deila kostnaðinum. Við erum reiðubúin til þess að veita þér ráðleggingar og útvega þér bráðabirgðaáætlun. Hafðu samband við okkur til þess að fá aðstoð.

Getum við hjálpað þér að velja pakkalausn sem hentar þínum þörfum best?

Solutions for buildings without an elevator

Þjónustuaðilinn þinn

Þjónustuaðilinn þinn

Okkar þjónusta mun sjá til þess að lyftan þín virki örugglega og áreiðanlega. Frekari upplýsingar um viðhaldsþjónustu KONE.

Cookies

We use cookies to optimize site functionality and to give you the best possible experience while browsing our site. If you are fine with this and accept all cookies, just click the 'Accept' button.

You can also review our privacy statement.

WELCOME TO KONE!

Are you interested in KONE as a corporate business or a career opportunity?

Corporate site

Would you like to find out more about the solutions available in your area, including the local contact information, on your respective KONE website?

Your suggested website is

United States

Go to your suggested website