Af hverju að velja viðhald frá KONE?

Áreiðanlegur útbúnaður

Lyfturnar, rennistigarnir og hurðirnar sem við sinnum viðhaldi á hafa 99% rekstrartíma.

Hröð og persónuleg þjónusta

Þjónustuteymi okkar eru þér innan handar allan sólarhringinn og geta leyst nær öll vandamál samdægurs.

Fáðu upplýsingar

Við veitum þér upplýsingar um stöðu búnaðar, viðhaldsáætlanir og vinnu á staðnum.

Getum við hjálpað þér að velja pakkalausn sem hentar þínum þörfum best?

KONE Elevator Maintenance & Escalator Maintenance

Campaign_highlight_680x453

Fyrirbyggjandi viðhaldsþjónusta

KONE 24/7 Connected Services er snjöll stafræn lausn fyrir lyftur og rennistiga sem gerir viðgerðarmönnum kleift að takast á við hugsanleg vandamál búnaðarins, áður en þau verða að raunverulegum vandamálum.

Hvernig virkar þetta?

SÉRSNIÐIN VIÐGERÐAÁÆTLUN FYRIR ÞINN STAÐ OG BÚNAÐ.

img_1_A_tailored_maintenance_plan-01-535x365.jpg

FAGLEG OG FYRIRBYGGJANDI ÞJÓNUSTA EFTIR ÞÖRFUM.

img_2_Professional_service_whenever_you_need_it_B-01-535x365.jpg

PERSÓNULEG AÐSTOÐ FRÁ HÆFUM VIÐGERÐARMÖNNUM.

img_3_Expert_help_from_skilled_technicians-01-535x365.jpg

SAMSTUNDIS AÐGANGUR AÐ VIÐHALDSGÖGNUNUM ÞÍNUM Á NETINU.

img_4_Instant_online_access_to_your_maintenance_data-01-535x365.jpg

FYRIRBYGGJANDI VIÐHALD HEFUR Í FÖR MEÐ SÉR HÁMARKSVIRKNI BÚNAÐARINS.

img_5_Preventative_maintenance-01-535x365.jpg

REGLULEGT EFTIRLIT MEÐ BÚNAÐINM ÞÍNUM SEM HJÁLPAR ÞÉR AÐ SKIPULEGGJA FYRIR FRAMTÍÐINA.

img_6_Equipment_condition_checks-01-535x365.jpg

KONE Elevator Maintenance & Escalator Maintenance

Cookies

We use cookies to optimize site functionality and to give you the best possible experience while browsing our site. If you are fine with this and accept all cookies, just click the 'Accept' button.

You can also review our privacy statement.

WELCOME TO KONE!

Are you interested in KONE as a corporate business or a career opportunity?

Corporate site

Would you like to find out more about the solutions available in your area, including the local contact information, on your respective KONE website?

Your suggested website is

United States

Go to your suggested website